12. ágúst 2008 - Námskeið á Selfossi Prenta út

Þá fer að koma að því, námskeiðin eru að fara að byrja. Þegar er búið að skipuleggja námskeið á Selfossi (í Tryggvaskála) miðvikudagskvöldið 3. og 10. september.

Skráning fer fram í gegnum tölvupóst: Þetta tölvupóstfang er varið gegn ruslpósts þjörkum, Þú verður að hafa JavaScript virkt til að sjá það. og eins er hægt að fá allar nánari upplýsingar á sama stað.

Elín.