6. júní 2009 - Spjallinu lokað Prenta út

Sökum þess að spjallborðinu hefur ekki verið tekið eins vel og vonast var til hef ég ákveðið að loka því og bendi frekar á að fólk skrái sig á Ravelry og nýti sér allt sem það hefur uppá að bjóða.

Kveðja,
Elín