24. júlí 2008 - Þakka góðar viðtökur Prenta út

Netverslunin hefur hlotið góðar viðtökur og þakka ég fyrir það. Eitthvað er farið að minnka á lagernum hjá mér en það ætti að lagast fljótlega. Til viðbótar við það sem hefur verið til koma beinir tréprjónar í stærðum frá 3,5mm. Endilega fylgist með og sjáið það nýjasta frá Knit Picks þegar það kemur.

Kveðja,
Elín.