Bambus prjónar  Senda hlekk á þessa síðu til vinar

Prjónar sem gerðir eru úr bambus eru sífellt að verða vinsælli og vinsælli. Þeir henta vel þeim sem einhverra hluta vegna þola ekki eða vilja ekki nota málm eða plast prjóna.

Auk þess sem bambusinn er vinsæll í prjóna þá hefur aukist mikið að hann sé notaður í garn og efni. Bambus garnið og efnið hefur hlotið lof fyrir hversu mjúkt það er auk þess sem ýjað er að því að það hafi bakteríudrepandi eiginleika.