19. ágúst 2008 - Námskeið í Nálinni  Senda hlekk á þessa síðu til vinar

Búið er að setja niður námskeið í Nálinni 26. ágúst og 2. september. Skráning fer fram í Nálinni eða í gegnum netið: nalin hjá nalin punktur is.

Eins og venjulega þá er námskeiðið yfir tvö kvöld með viku millibili.